20.10.2010 | 14:32
Skuldir sveitarfélaga
Í ljósi ţeirra breytinga sem hafa orđiđ í íslensku efnahagslífi á síđustu mánuđum ţá eru sveitarfélög landsins mjög skuldsett. Garđabćr stendur sig betur en flest önnur sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu ţegar kemur ađ ráđdeild í rekstri.
Aftur á móti eru menn sammála um ţađ ađ öll ţjónusta í Garđabć er mjög takmörkuđ. Ég tek dćmi. Margir af mínum bestu vinum búa í Garđabć. Ţeir nýta sér ekki einu sundlaug bćjarins (Hefur ţú fariđ í sund í Garđabć?) heldur fara ţeir í sund í nćrliggjandi sveitarfélögum á borđ viđ Álftanes, Reykavík eđa Kópavog. Ţađ eru fáar verslanir í Garđabć. Til dćmis er ekki lágvöruverđsverslun í Garđabć (ég tel ekki Kauptún međ). Ekki ţađ ađ velmegun sé mćld međ fjölda lágvöruverđsverslana í grenndinni.
Ég er einungis ađ benda á ţetta. Aftur á móti er margt mjög jákvćtt í Garđabć. Í Garđabć er einn fjölbrautarskóli, eitt íţróttaliđ og einn pizzastađur, Pizzan. Ekki ţađ ađ velmegun sé mćld međ hveiti. Ég er einungis ađ benda á ţetta.
Bloggvinir
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
LIKE
Lárus (IP-tala skráđ) 20.10.2010 kl. 14:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.