Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Klukk

Lárus klukkađi mig. Takk fyrir ţađ. Best ađ sinna sínum skyldum: 

------------------------------------------------------- 

1. Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:
Flokksstjóri
Sérfrćđingur
Sjóđsstjóri
Kennari

2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Sódóma Reykjavík
Mađur eins og ég
Íslenski Draumurinn

3. Fjórir stađir sem ég hef búiđ á:
Engjasel 69
Holtagerđi 84
Fífusel 6

3. Einn stađur sem ég myndi aldrei búa á:
101 Reykjavík

4. Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
Stokkhólmur
Murcia
Orlando
Xania

5. Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
Klovn
Seinfeld
Nćturvaktin/Dagvaktin
Arrested Development

6. Fjórar síđur sem ég skođa daglega:
blogjob.com
stormsker.blog.is
ruv.is
vefmidlar.visir.is

7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Massman kjúklingur á Síam
Pizza Grande á Castello
íslensk kjötsúpa
graflax

8. Fjórar bćkur sem ég hef oft lesiđ:
Riddarar hringstigans
Bítlaávarpiđ
Englar alheimsins
Fótspor á himnum

9. Fjórir stađir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Murcia
Orlando
Ţar sem kreppan endar
Ţar sem dauđafćrin byrja

10. Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Haukur, Árni, Biggi, Bjarni

----------------------------------------------------


- Ný viđtalstćkni - Spyrjandinn í ađalhlutverki -

Var hann ekki kosinn sjónvarpsstjarna ársins á Eddunni?


Réttindi og skyldur - Tagg

Ég sinni mínum skyldum. Ég var taggađur af Árna Theodór Long og hér eru ţví 5 hlutir sem ađ ég er háđur:

1. Blogginu hans Sverris Stormsker,  http://stormsker.blog.is/blog/stormsker/ og auđvitađ útvarpsţćttinum hans frábćra http://www.stormsker.net/Midjan.html

2. Internet almennt

3. Kaffi

4. Hreyfing

5. ÍNN

Ég ćtla ađ klukka bloggaranna Bjarna Ţór Pétursson og Birgi Sverrisson.


Til hvers ţurfum viđ morgunleikfimi á Rás 1 ţegar viđ höfum Lífsblómiđ?

Ţađ er ţjóđhagslega hagkvćmt ađ horfa á Lífsblómiđ. Fyrir utan hvađ ţađ hressir mann mikiđ í skammdeginu.

'


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband