Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Fasteignafjármögnun - Innlent lán vs. Erlent lán

Háir innlendir vextir, verđtrygging, gengi íslensku krónunnar o.s.frv. hefur mikiđ veriđ í umrćđunni ađ undanförnu.
2 sjónarmiđ :
"Erlent lán er máliđ" 
"Alltof mikil áhćtta"

Ég setti upp 2 dćmi, og fćri ykkur hér međ:

Lán A (innlent):
40 ár
5,55% nafnvextir (lćgstu mögulegir vextir frá Íbúđalánasjóđi, án uppgreiđslugjalds reyndar)
3% verđbólga

Heildargreiđsla á 40 árum = 68,7 mkr
Međalgreiđsla = 143 ţús.

Lán B (erlent):
40 ár
3% gengisveiking per ár
40% CHF, 40% JPY, 20% CAD ... ţessi samsetning međ 2,15% vaxtaálagi gefur nafnvexti uppá 4,245%

Heildargreiđsla á 40 árum = 46,9 mkr.
Međalgreiđsla = 98 ţús.

Forsendurnar:

  • Ţetta eru bćđi 40 ára lán, uppá 14 mkr hvort.
  • Innlenda lániđ ber fasta 5,55% vexti en erlenda lániđ hefur breytilega vexti; ţeir geta bćđi hćkkađ og lćkkađ. Erlendir vextir eru sögulega lágir en hafa ţó veriđ ađ hćkka undanfariđ.
  • Forsendan um 3% gengisveikingu í Láni B er sett inn til gamans. Ef viđ gefum okkur ađ krónan muni veikjast um 3% á ári í 40 ár, ţá ţýđir ţađ ađ vísitölugildiđ fari úr 122 í 391. Slíkt er fjarstćđukennt.
  • Hćgt er ađ greiđa inná erlend lán án kostnađar, en ađ ţađ kostar allt ađ 2% ađ greiđa inná innlend íbúđalán.
  • CHF er svissneskur franki, JPY er japanskt yen, CAD er kanadadollari. Vigtirnar eru ekki útpćldar og ţađ má leika sér ađ útbúa myntkörfu hér.
Í ljósi forsenda um gengisveikingu set ég upp:

Lán C (erlent):
40 ár.
14 mkr.
Sama myntkarfa.
0% gengisveiking.

Heildargreiđsla á 40 árum = 26,9 mkr
Međalgreiđsla = 56 ţús.

Niđurstađa:
Ţađ segir sig sjálft, er ţađ ekki?

12 dagar í Háskólatorg

Ef einhver hellti vökva yfir lyklaborđiđ ţegar hann las fyrirsögnina, ţá biđst ég afsökunar á ţví. En já ţađ styttist í Torgiđ.

Ef ađ ég ćtti ađ meta Stress-stigiđ ţ.e.a.s. stress vegna tímaáćtlunar og ógerđra framkvćmda ţá myndi ég skjóta á 6 af 10. Ţetta ćtti ađ hafast á ţessum 12 dögum en ljóst er ađ unniđ verđur fram á kvöld og jafnvel lengur til ţess ađ ţetta náist.

Ţetta verđur lúxus. Menn ţurfa ekki ađ labba út í slagviđri vetrarins heldur spóka sig bara í Tröđ á leiđ í Gimli. Háskólatorg tengir saman byggingar háskólans og gerir skólann heilsteyptari. 

Ćtli mesti lúxusinn verđi ekki ađ fá heitan mat í slíku torgi enda hafa menn hingađ til einungis etiđ sómasamlokur og drukkiđ svart kaffi úr plastmálum.

Áfram Háskólatorg !


Jólagjöfin í ár - SPSS

Áhugi á tölfrćđi fer vaxandi í ţjóđfélaginu og ţví er SPSS gagnavinnsluforritiđ jólagjöfin í ár. Nú geta menn byrjađ ađ stunda rannsóknir heima í stofu.

Hvert er sambandiđ milli á milli sparnađur/ráđstöfunartekjur og greindarvísitölu ?


mbl.is Jólagjöfin í ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Barđi Jóhannsson

"I don't like boxing and sports like, you know, mud wrestling and chess. I think it's too brutal. All those sports, they are all about killing." 

Who Is Bardi? (Part 1)

Who Is Bardi? (Part 2)

Who Is Bardi? (Part 3) 

Meistari Barđi. Mćli međ ţessari mynd. 5 stjörnur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband