17.7.2007 | 21:05
1. Neyslan - Bestu og verstu kaupin
Ég ćtla ađ stefna ađ ţví ađ vera međ svona neytendablogg ca. einu sinni í viku. Ţriđjudagar eru fínir í ţađ.
Bestu kaupin :
Bestu kaupin fyrir utan háskólamenntun held ég ađ sé fjallahjóliđ mitt sem ég fékk ("keypti") á lögregluuppbođi fyrir nokkrum árum á 2500 kall. Ţađ litu fáir viđ ţessu glćsilega hjóli vegna ţess ađ loft vantađi í dekkin, keđjan ryđjuđ og saga ţurfti lás af ţví o.s.frv. Hefur aldrei klikkađ.
Verstu kaupin :
Jakkaföt sem keypt voru í neyslućđi á Krít sumariđ 2002. Iss 85 evrur. Gefins. Já, ekki voru ţau dýr. En ţau voru ca XXX stór og auk ţess frekar ljótur litur á ţeim. Sem betur fer keypti ég mér ekki annađ sett eins og ég hugsađi um. Litli stílistinn ég.
Bloggvinir
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha, man eftir ţví ţegar ţú keyptir ţessi jakkaföt. Ţú varst ekkert smá ánćgđur međ ţau...
Elfar (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 14:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.