Orkumál framhald

Í framhaldi af fyrri umræðu tel ég nauðsynlegt að hamra á því að auðvitað er hægt að telja til ódýra bíla og ætla að keyra þá út. Menn réttláta það vegna minni afskrifta.

Hins vegar getur viðgerðar- og umsýslukostnaður rokið upp úr öllu valdi. Þannig að það er fyrir áhættusama og getur komið í hausinn á mönnum.

Ætli menn hins vegar að kaupa sér almennilegan bíl þá fara menn inn á orkusetur.is. Þar er hægt að sjá eftirfarandi upplýsingar um bílanna :
CO2 útblástur g/km: 
Innanbæjarakstur
Utanbæjarakstur

Blandaður akstur

 

Gerið sjálf samanburð hér. T.d. eyðir Toyota Avensis 2-faldt meira en Toyota Prius. Fyrir mann sem að keyrir 15 þús km á ári og miðað við núverandi bensínverð þá er það 100 þúsund kr sparnaður á ári. Þú týnir það ekki upp af götunni kallinn minn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband