Loftun

Ţetta er gríđarlega mikilvćgt málefni : Loftun

Einnig er hér eitt atriđi. Menn úr orkugeiranum hafa gert vísindalegar rannsóknir á orkunotkun heimilanna. Sú rannsókn hefur leitt í ljós ađ hitastýring heimilanna er oft á tíđum engin. Ofnarnir eru á sömu stillingu allt áriđ. Óháđ ţví hvort ađ ţađ er -10 gráđur úti í febrúar eđa +20 gráđur í júlí. 30 stiga sveifla dugar ekki á mörg heimili. Ţau láta engan bilbug á sig finna.

Hins vegar er hćgt ađ lćkka hitareikninginn um 7 % sé hiti lćkkađur um eina gráđu. Kjörhiti innan dyra er 20 gráđur en algengur húshiti er 23-25 gráđur. Ţađ má ţví lćkka hitareikninginn um 21 % allt upp í 35 %.

Eflum međvitund - Minnkum međvitundarleysi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Konráđ Jónsson

Hvar er talsmađur neytenda ţegar viđ ţurfum á honum ađ halda. Gísli! Vertu spakur!

Konráđ Jónsson, 3.10.2007 kl. 09:58

2 identicon

Er kominn tími til ađ umbođsmađur Alţingis segi af sér? 

Lárus (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 10:04

3 identicon

Hvađ međ umbođsmann barna? Hann á ekki ađ geta sloppiđ alltaf svona auđveldlega. Tími til kominn ađ hann fari ađ bera ábyrgđ.

Fannar Már (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband