Hjarðhegðun

Ég er ekki vanur að vera með neinn hroka eða yfirgang. En munurinn á hagfræði og verkfræði er sá að hagfræði er flókin en verkfræði ekki. Við sjáum myndband frá opnun Millenium Bridge í London frá árinu 2000:
 

 
Ef að verkfræðingar hefðu kynnst innri áhættu (e. endogenous risk) sem skapast inni í kerfinu þegar menn breyta hegðun sinni vegna þess að einhverjir aðrir breyta hegðun sinni og á endanum eru allir farnir að hreyfast í takt og víbringurinn magnast í brúnni.
 
Endogenous risk refers to the risk from shocks that are generated and amplified
within the system. It stands in contrast to exogenous risk, which refers
to shocks that arrive from outside the system. Financial markets are subject
to both types of risk. However, the greatest damage is done from risk of the
endogenous kind. This is our central thesis. We will substantiate our claim
by reference to three episodes - the stock market crash of 1987, the LTCM
crisis of 1998, and the collapse of the dollar against the yen in October 1998.
 
Heimild og nánari lestur: http://hyunsongshin.org/www/risk1.pdf 
 
Í þessu myndbandi sést vel hjarðhegðun fólksins, það stíga allir í takt sem að ýkir sveiflurnar ekki ólíkt sveiflum á fjármálamörkuðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband