Hvar eru allir 2000 kallarnir?

Samkvćmt tölum frá Seđlabanka Íslands er laust fé í umferđ rúmir 15 milljarđar króna. Heimild: http://sedlabanki.is/?PageID=116

Ţar af eru 445 milljónir króna í 2000 króna seđlum. Ţađ gera 227.500 slíkir seđlar.

Nú hef ég ekki séđ 2000 króna seđli í mörg ár. Hvar eru ţessir 227.500 seđlar? Hver er ađ safna ţessum seđlum? Er ţađ veđurklúbburinn á Dalvík?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ţađ er undarlegt međ ţessa 2000 kr. seđla ... ţeir sjást eiginlega aldrei.  Ţegar ég fer í banka og biđ um reiđufé ţarf ég ađ taka ţađ sérstaklega fram ađ ég vilji fá slíkan seđil.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 17:18

2 identicon

Ég hef fregnir um ađ Ástţór Magnússon hafi sankađ ţeim öllum ađ sér. Síđast mun hafa sést til ţeirra á blađamannafundi í Háskólabíói sem fjórir blađamenn og eiginkona Ástţórs mćttu á.

Lárus (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 20:57

3 identicon

Mér líđur eins og ég sé ađalkarakterinn í Groundhog Day !

http://mwezi.blogspot.com/

Nú er ţađ nú spurning, hvort kom á undan hćnan, eggiđ eđa vísis greinin ? :)

http://www.visir.is/article/20080124/FRETTIR01/80124065 

jonorri (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 10:12

4 identicon

H.T. Bjarnason: Spurning ađ búa til boli međ slíkum seđlum framan á og mćta alltaf í bankann í honum. Mađur ţarf ađ vera ákveđinn. Senda skýr skilabođ.

Lárus: Gott og blessađ ţetta međ Ástţór. En Ástţór var "einungis" međ 40 milljónir í slíkum seđlum. Ţá á eftir ađ finna út hvar hinar 400 milljónirnar eru, ţar sem heildarmagniđ er 440 millur af 2000 kr seđlum í umferđ í samfélaginu.

jonorri: Groundhog day er stórkostleg mynd og ánćgjulegt er ađ sjá ađ fleiri en ég velta ţessu fyrir sér. 

Ólafur (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 13:31

5 identicon

Ég sé fyrir mér flennistóra forsíđugrein í DV eftir helgi. "Körfuknattleiksmađur ásakar lögfrćđinema um ritstuld !"

Ţetta helv... fer í hart !

jonorri (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 13:35

6 identicon

Sćll minn kćri. Ţetta er mögnuđ tilviljun ađ viđ skildum báđir fjalla um ţetta sama daginn. En ég sver ţađ ađ ég hafđi aldrei lesiđ bloggiđ ţitt áđur en ég bloggađi ţessu. Ég skođa Sedlabanka síđuna reglulega enda fjármálahagfrćđingur og ég hef tekiđ eftir ţessu í dágóđan tíma. Ákvađ ađ blogga ţessu í sakleysi mínu.

Virđing,

Ólafur 

Ólafur (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 14:10

7 identicon

Nei ekki var ég ţađ frćgur ađ hafa bloggađ ţetta(enda hef ég nú alltaf veriđ hálf duglítill bloggari=aldrei bloggađ). Rakst bara á ţetta í rćlni minni viđ ađ reyna ađ forđast ţađ ađ vinna á vinnutíma. Annars var ég nú ađ tala um ađ ţú vćrir körfuknattleiksmađurinn sem myndir ásaka lögfrćđinemann um ritstuldinn :)

Annars er nú skemmtilegt ađ segja frá ţví ađ  Máni Atlason sem bloggađi ţetta(stal ţví ;)) er bróđir símahrekkjarstráksins sem ađ hringdi í Bush frćnda minn fyrr í vetur.

jonorri (IP-tala skráđ) 16.6.2008 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband