Áhrif Davíðs á fréttaflutning mbl.is

Jæja. Nú er Davíð Oddsson tekinn til starfa sem ritstjóri Morgunblaðsins. Ég var að leita að fréttum í blaðinu sem að sanna það að hann sé tekinn til starfa á Morgunblaðinu. Við sjáum hér áherslubreytingar í kjölfar ritstjóraskiptanna. Það er greinilega ekki auðvelt að vera blaðamaður á Morgunblaðinu á þessum síðustu og verstu tímum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emmcee

Hárbeittur fréttaflutningur.

Emmcee, 29.9.2009 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband