Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
23.3.2008 | 17:52
NBA deildin - Aldrei veriđ jafnari!
Eftir framgöngu New Orleans Hornets síđustu 2 vikur hef ég hallast ć meir ađ ţví ađ ţeir standi uppi sem meistara í vor. Á síđustu tveim vikum hafa ţeir unniđ Boston (sem eru međ besta recordiđ), Houston (sem ađ tóku lengsta runniđ), Lakers (sem ađ hafa veriđ heitir) og Spurs (meistararnir sjálfir).
Breiddin í Hornets er mikil. Chris Paul verđandi MVP, David West er orđinn 20+ stig og 10 fráköst ađ međaltali, Peja er frábćr skotmađur, Tyson Chandler er búinn ađ vera traustur og Bonzi Wells er X faktor. Auk ţess eru ţeir međ nýliđa sem ađ eru ađ springa út í Cargo og Wright. Ađrir X-faktorar eru Morris Peterson sá gamli skothundur og Mike James pointari.
Skemmtilegasta liđiđ er Golden State Warriors. Ţeir geta unniđ hvern sem er. Baron Davis, Monta Ellis og Stephen Jackson er allt leikmenn sem ađ geta klárađ leiki. Don Nelson. Sóknarbolti. Flestar sóknir eru klárađar á innan viđ 10 sekúndum. Ţeir skora mest í deildinni, tćp 111 stig í leik en vörnin hjá ţeim er ekki upp á sitt besta. Ţess vegna fara ţeir ekki eins langt og mađur hefđi vonađ.
Meistararnir og mínir menn í SA Spurs eru orđnir gamlir og lúnir. Ef ađ ţeir ná ađ dusta mesta ryklagiđ af skónum í úrslitakeppninni ţá komast ţeir e-đ ţar áfram en ekki alla leiđ. Síđur en svo. Vesturdeildin er orđin ţađ skuggalega góđ. Ţeir gćtu dottiđ út í 1.umferđ.
Rifjum upp gamla og góđa tíma međ Ginobili, sem reyndar hefur veriđ ljósiđ í myrkrinu fyrir Spurs í ár :
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.3.2008 | 13:53
DJ Premier á Gauknum - Hápunktur kvöldsins
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.3.2008 | 23:27
Fuglaflensa og óđaverđbólga
Eitt sinn ţótti ţađ vera stöđutákn ađ eiga 2 bíla. En nú eru ađrir tímar. Samkvćmt neysluútgjaldakönnun Hagstofunnar voru voru fleiri en einn bíll á ţriđja hverju heimili.
Andrúmsloftiđ í ţjóđfélaginu nú minnir á ţegar ađ fuglaflensutaliđ fór á sem mest flug. Menn eiga ađ birgja sig upp á dósamat vegna ţess ađ minnsti fljótandi gjaldmiđill í heimi hefur veikst um rúm 30% frá áramótum. Ţví eru tveggja stafa verđbólgutölur handan viđ horniđ.
Allar forsíđur dagblađanna eru um krónuna eđa verđbólguna. Ţeir sem ađ hafa tekiđ lán í erlendri mynt munu finna fyrir ţví um nćstu mánađarmót. Um síđustu áramót voru gengisbundnar skuldir heimilanna tćpir 140 milljarđar íslenskra króna. Eftir gengisfall krónunnar ţá er hćgt ađ smyrja 42 milljörđum (30% ofan á ţessar 140) á reikning heimilanna. Ég er hrćddur ađ Joe six pack ţurfi ađ fara draga saman seglin. Mun hann gera ţađ? Eđa mun hann bćta í yfirdráttinn?
Ţessir 140 plús 42 milljarđar eru ađ mestu hluta í bílum á götunni. 3/4 hlutar ţessara lána eru í bílum, ţađ er varla til sá bíll sem ađ er ekki í jenum eđa frönkum hérna. Restin af ţessum skuldum eđa 1/4 er í erlendum húsnćđilánum. Greiđslubyrđi ţessara lána hefur vaxiđ hrađar en bestu stokkarnir síđustu 2 vikur. 100 kallinn verđur ađ 130 kalli um nćstu mánađarmót.
Viđ hin sem ađ ekki skuldum í erlendri mynt fáum ţessa gengislćkkun á endanum, kannski eftir 2-4 mánuđi rúllar ţetta í verđlagiđ.
Jćja, hver ćtlar ađ flýja land? Er lífiđ ekki yndislegt?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.3.2008 | 21:53
Kosningar á Spáni
Sósíalistar hrósa sigri á Spáni
Ţađ er búiđ ađ vera virkilega ánćgjulegt ađ fylgjast međ kosningabaráttunni hérna á Spáni. Hér hafa götur veriđ tómar í Alicante. Spenningurinn er á heimilunum sem ađ krossleggja fingur yfir úrslitum kosninganna. Niđurstađan er sú ađ sósíalistar hrósa sigri eftir mikla baráttu. Sigurinn var ekki sannfćrandi sem bendir til ákveđinnar valdaţreytu hér í landi.
Ţetta er Kristinn R. Ólafsson sem talar frá Alicante.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar