Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
20.2.2009 | 13:57
Föstudagslagiđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2009 | 18:31
Einu sinni á ári
Ég ćtla ađ byrja á ţví ađ óska Stjörnumönnum til hamingju međ ţetta og ţá sérstaklega nafna mínum og Fannari sem ađ stóđu sig frábćrlega. En yfir í annađ. Rétt eins og jólin sem eru einu sinni á ári ţá sýnir Ríkissjónvarpiđ körfubolta einu sinni á ári og ţađ er bikarúrslitin.
Enda kom ţađ vel í ljós ţegar ađ hinn annars ágćti lýsir hjá rúv Hjörtur Júlíus áttađi sig ekki á ţví hvađ var ađ gerast ţegar dćmt var uppkast í síđari hálfleik en svo fékk annađ liđiđ boltann "gefins" í kjölfariđ. Svo ađ ţađ sé á hreinu fyrir bikarúrslitaleikinn á nćsta ári hjá rúv ţá er best ađ skýra ţetta út.
Uppkast fer ađeins fram í upphafi leiks. Tvö liđ keppa A og B. Segjum sem svo ađ A nái boltanum eftir uppkast ţá mun B fá boltann í einkasti nćst ţegar liđin berjast um boltann og dómarinn dćmir uppkast. Í nćstu baráttu fćr A boltann. Og svo koll af kolli. Liđin skiptast á ađ fá boltann sem sagt eftir upphafs(upp)kastiđ.
Ađ lokum: Hver var á klukkunni á rúv í leiknum? Í tómu bulli allan leikinn. Ég krefst afsagnar.
Stjarnan er bikarmeistari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar