Hinir háu herrar á Alţingi

Í gćr voru samţykkt lög um breytingu á barnaverndarlögum. Ţar kemur međal annars fram ađ :

,,Hver sem beitir barn andlegum eđa líkamlegum refsingum, hótunum eđa ógnunum eđa sýnir af sér ađra vanvirđandi háttsemi gagnvart barni skal sćta sektum eđa fangelsi allt ađ ţremur árum." 

Nú er ţađ sem sé stađfest. Foreldrar mega ekki flengja börnin sín lengur. Ef foreldri verđur uppvís af slíku á hann yfir höfđi sér allt ađ 3 ára fangelsi.

Hvernig ćtli ţetta verđi í raun og veru? Segjum sem svo ađ foreldri flengi sitt barn. Ţar međ fer viđkomandi foreldri í óskilorđsbundiđ 3ja ára fangelsi. Barniđ verđur sett á upptökuheimili og mun veslast ţar upp eđa verđa ađ harđneskjulegum glćpamanni í framtíđinni. Er ţetta ţađ sem viđ viljum? Hver er vilji löggjafans í ţessu máli?

Spanking


NBA - Playoffs ađ hefjast

1.umferđ 

Spá mín er :

Vestriđ:

Lakers slá út Utah (5 leikir), Denver tekur New Orleans (6 leikir), Dallas vinnur ţví miđur SA Spurs (7 leikir) og Houston slćr út Portland (6 leikir)

Austriđ:

Ţar fer Cleveland (4 leikir) áfram í nćstu umferđ ásamt Boston (6 leikir), Miami (7 leikir) og Orlando (6 leikir).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband