Færsluflokkur: Bloggar
3.10.2007 | 09:35
Loftun
Þetta er gríðarlega mikilvægt málefni : Loftun
Einnig er hér eitt atriði. Menn úr orkugeiranum hafa gert vísindalegar rannsóknir á orkunotkun heimilanna. Sú rannsókn hefur leitt í ljós að hitastýring heimilanna er oft á tíðum engin. Ofnarnir eru á sömu stillingu allt árið. Óháð því hvort að það er -10 gráður úti í febrúar eða +20 gráður í júlí. 30 stiga sveifla dugar ekki á mörg heimili. Þau láta engan bilbug á sig finna.
Hins vegar er hægt að lækka hitareikninginn um 7 % sé hiti lækkaður um eina gráðu. Kjörhiti innan dyra er 20 gráður en algengur húshiti er 23-25 gráður. Það má því lækka hitareikninginn um 21 % allt upp í 35 %.
Eflum meðvitund - Minnkum meðvitundarleysi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.10.2007 | 09:08
Orkumál framhald
Í framhaldi af fyrri umræðu tel ég nauðsynlegt að hamra á því að auðvitað er hægt að telja til ódýra bíla og ætla að keyra þá út. Menn réttláta það vegna minni afskrifta.
Hins vegar getur viðgerðar- og umsýslukostnaður rokið upp úr öllu valdi. Þannig að það er fyrir áhættusama og getur komið í hausinn á mönnum.
Ætli menn hins vegar að kaupa sér almennilegan bíl þá fara menn inn á orkusetur.is. Þar er hægt að sjá eftirfarandi upplýsingar um bílanna :CO2 útblástur g/km: |
Innanbæjarakstur |
Utanbæjarakstur |
Blandaður akstur
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2007 | 17:13
Orkusetur
Þetta er stórkostleg síða fyrir neytendur. Bensínverð hérna er 2-3 falt en gengur og gerist annars staðar í veröldinni. Þessi vegna er óhætt að mæla með þessari síðu.
T.d. er Toyota Prius góður kostur fyrir þá sem að hugsa rökrétt um eyðslu og neyslu sína. Menn geta sett þetta upp í excel.
Hvað keyrir þú marga kílómetra á mánuði ?
Hvað sparar þú mikið með að kaupa þér Prius ?
Þetta er bara no brainer ef að menn keyra meira en 20 þúsund kílómetra á ári. Ekki spurning.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.9.2007 | 08:33
Óákveðni
Ég ætti kannski að nefna það að. Í raun og sannleika sagt. Það sem ég vildi sagt hafa. Það er kannski ekki frásögu færandi. Nema hvað. Eða jú eða nei.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2007 | 12:46
Euro 2007
Eins og allir vita stendur Evrópukeppnin í körfubolta núna yfir þessa daganna. Þökkum ríkisdraslinu fyrir að sýna ekkert frá mótinu. Leggjum báknið niður ! Bað ég um kvennahandbolta ? Ræð ég ekki hvað ég horfi á ? Hvaða tilgangi þjónar þessi stofnun ?
Allavega þá unnu Grikkir Serba í æsispennandi leik með 1 stigi eftir framlengdan leik. Hlýðum á hvað Darko Milicic, ein helsta stjarna Serba hafði að segja eftir leikinn, hér.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.9.2007 | 23:01
Kominn heim - Ekki fara
Jebb. Þið heyrðuð rétt. Myndir fara að detta inn á facebúkkið. Ef þið eruð ekki með í samféalginu, þá get ég boðið ykkur í það. Skiljið eftir skilaboð í athugasemdir. Ekki vera feimin. Ekki skilka mig einan eftir. Ekki fara. Lesið meira.
Við sjáum myndbönd :
# 1 Reel 2 Real
# 2 Reel 2 Real
Áfram 10.áratugurinn !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 11:36
Næsta færsla verður 10.september
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 11:35
Leiðrétting
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 11:01
Heimskreppa
Það var ekki fögur sýn þegar ég leit á m5.is í morgun. Hrun á íslenska markaðinum. Nú er bara að spyrja hvað veldur.
Varla getur það verið þessi "sub-prime" lán í Bandaríkjunum, því komið hefur fram að íslensk fjármálafyrirtæki eru með beinum eða óbeinum hætti með stöðu í áhættusömum húsnæðislánum upp á 30 milljarða eða einungis eitt prósent af markaðsvirði OMX12.
Kannski maður sendi e-mail á Friðbjörn Orra og spyrji hann hvað veldur þessu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 15312
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar