Fćrsluflokkur: Bloggar

Barđi Jóhannsson

"I don't like boxing and sports like, you know, mud wrestling and chess. I think it's too brutal. All those sports, they are all about killing." 

Who Is Bardi? (Part 1)

Who Is Bardi? (Part 2)

Who Is Bardi? (Part 3) 

Meistari Barđi. Mćli međ ţessari mynd. 5 stjörnur.


Iceland Airwaves '07

Besta helgi ársins kemur aldrei aftur. Förum yfir ţađ sem undirritađur sá. Međ í för voru Lárus Ţorvaldssson, Trausti Ţorgeirsson, Hildur Ţórarinsdóttir og Árni Long + ađrir hressir krakkar.

Föstudagur : Samúel J. Samúelsson Big Band (ICE), Trentemřller In Concert (DK), múm (ICE) og of Montreal (US)

Laugardagur : Hjaltalín (ICE), Mugison (ICE)(urđum frá ađ hverfa frá Iđnó vegna biđrađar á Seabear), Hafdís Huld(ICE), Annuals (US), Bloc Party (UK), Radio LXMBRG (SE) og President Bongo (ICE - GusGus DJs)    

Sunnudagur : The Magic Numbers (UK) og Cut Off Your Hands (NZ)

Takk fyrir mig.

  


Nokkrir punktar

Spaugstofan notađi brandarann minn Ţ.e.a.s. ţennan hér. Ţeir sem ekki sáu ţáttinn geta séđ hann hér. Allt í drasli brandarinn er ţarna í blálokin af ţćttinum.

____________________________________________

Hins vegar verđ ég ađ minnast á eiturhresst framlag Barđa Jóhannssonar í ţćttinum Laugardagslögin síđasta laugardag. Fyrir ţá sem ađ misstu af ţví.  

 


Eflum međvitund, minnkun međvitundarleysi

Sjónvarpsţátturinn Allt í drasli hefur fengiđ góđfúslegt leyfi frá fráfallandi borgarstjóra til ţess ađ leita ađ bréfinu umtalađa á heimili Vilhjálms.  

Gamli góđi Villi

"Ég hélt ađ ég vćri búinn ađ leita alls stađar, en gleymdi ađ kíkja í ryksugupokann!" sagđi gamli góđi Villi ţegar ađ hann fann bréfiđ góđa og gleymda


Menningarţátturinn Konfekt

Loksins, loksins. Menn geta tekiđ gleđi sína á ný.

Nú eru 36 atriđi úr menningarţćttinum Konfekt komin á youtube.

Konfekt. Menningarlegur sjóvarpsţáttur međ listrćnum leikţáttum. Var sýndur á Skjá Einum ca 2001-2002.

Fyrir ţá sem ađ vita ekkert hvar á ađ byrja ţá hefur Lárus sett upp best of lista.  


Irek

Irek gamli vinnufélaginn minn frá Rf var í fréttunum um daginn. Sjá hér

Irek er góđur mađur og fórum viđ saman í mína fyrstu og síđustu sjóferđ áriđ 2005. En ţetta var einmitt fyrsta sjóferđ hans einnig. Hvorugur okkar varđ sjóveikur, enda hörkukarlar viđ Irek.

Irek rćđir um vandamál erlendra sérfrćđinga sem ađ setjast hér ađ en fá ekki störf viđ hćfi. Vandamál sem ađ viđreisnarstjórnin og/eđa nýja félagshyggjustjórnin í borginni mćtti berjast fyrir ađ yrđi unnin bót á hér í borg.

   


Mesta okur í heimi

Ţetta er ţađ ţađ sem ađ ég bloggađi um daginn.

Skođum frétt hjá mogga í morgun, hér.

Látum tölurnar tala sínu máli, OKUR !


Pálmi Gestsson

Alltaf ţegar mađur les svona fréttir, ţá finnst manni ađ mann vanti greind.  

En ég er ţrjóskur og dey aldrei ráđalaus. Ţess vegna teiknar mađur ćttartréđ upp.

T.d. Pálmi Gestsson. Hann ákveđur ađ teikna upp sitt ćttartré. Viđ sjáum mynd.  


GGE, REI og OR

Sveitarfélög í útrás. Reykjavík ćtlar ađ leggja undir sig Kína.

Í reykherbergjum er ákveđiđ ađ steypa saman tveimur orkuútrásarfyrirtćkjum í eitt, REI Reykjavík Energy Invest og GGE Geysir Green Energy. Stćrsti eigandinn í orkuútrásarfyrirtćkinu er Orkuveita Reykjavíkur. Ađrir stórir eigendur eru m.a. FL Group, Atorka Group, Glitnir og Goldman Sachs + Ólafur Jóhann Sigurđsson og Bjarni Ármannsson.

Haukur Leósson, stjórnarformađur Orkuveitu Reykjavíkur, sem kynnti samruna félaganna segir ađ lagđar hafi veriđ til hliđar 130 milljónir sem starfsmönnum Orkuveitunnar og REI bjóđist ađ kaupa í REI á genginu 1,3. (Hver ákvađ ađ gengiđ vćri 1,3? Forsendur? Heimild?)  Hlutur hvers og eins getur veriđ frá 100 og upp í 300 ţúsund ađ nafnverđi. 

Auk ţessa fá 10 ađrir lykilstarfsmenn í REI ađ kaupa fyrir 10 milljónir hver.

Áćtlađ er ađ skrá félagiđ á opinberan markađ eftir 2 ár og verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţessu fyrirtćki fram ađ ţeim tíma. Hvađa gengi ćtli almenningi bjóđist ađ kaupa á eftir 2 ár?

To be continued....

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband