Færsluflokkur: Bloggar
20.2.2009 | 13:57
Föstudagslagið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2009 | 18:31
Einu sinni á ári
Ég ætla að byrja á því að óska Stjörnumönnum til hamingju með þetta og þá sérstaklega nafna mínum og Fannari sem að stóðu sig frábærlega. En yfir í annað. Rétt eins og jólin sem eru einu sinni á ári þá sýnir Ríkissjónvarpið körfubolta einu sinni á ári og það er bikarúrslitin.
Enda kom það vel í ljós þegar að hinn annars ágæti lýsir hjá rúv Hjörtur Júlíus áttaði sig ekki á því hvað var að gerast þegar dæmt var uppkast í síðari hálfleik en svo fékk annað liðið boltann "gefins" í kjölfarið. Svo að það sé á hreinu fyrir bikarúrslitaleikinn á næsta ári hjá rúv þá er best að skýra þetta út.
Uppkast fer aðeins fram í upphafi leiks. Tvö lið keppa A og B. Segjum sem svo að A nái boltanum eftir uppkast þá mun B fá boltann í einkasti næst þegar liðin berjast um boltann og dómarinn dæmir uppkast. Í næstu baráttu fær A boltann. Og svo koll af kolli. Liðin skiptast á að fá boltann sem sagt eftir upphafs(upp)kastið.
Að lokum: Hver var á klukkunni á rúv í leiknum? Í tómu bulli allan leikinn. Ég krefst afsagnar.
Stjarnan er bikarmeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2009 | 01:50
Hörður Torfa fær samkeppni í mótmælunum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.12.2008 | 15:50
Klukk
Lárus klukkaði mig. Takk fyrir það. Best að sinna sínum skyldum:
-------------------------------------------------------
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Flokksstjóri
Sérfræðingur
Sjóðsstjóri
Kennari
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Sódóma Reykjavík
Maður eins og ég
Íslenski Draumurinn
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Engjasel 69
Holtagerði 84
Fífusel 6
3. Einn staður sem ég myndi aldrei búa á:
101 Reykjavík
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Stokkhólmur
Murcia
Orlando
Xania
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Klovn
Seinfeld
Næturvaktin/Dagvaktin
Arrested Development
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
blogjob.com
stormsker.blog.is
ruv.is
vefmidlar.visir.is
7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Massman kjúklingur á Síam
Pizza Grande á Castello
íslensk kjötsúpa
graflax
8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
Riddarar hringstigans
Bítlaávarpið
Englar alheimsins
Fótspor á himnum
9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Murcia
Orlando
Þar sem kreppan endar
Þar sem dauðafærin byrja
10. Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Haukur, Árni, Biggi, Bjarni
----------------------------------------------------
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.12.2008 | 13:47
- Ný viðtalstækni - Spyrjandinn í aðalhlutverki -
Var hann ekki kosinn sjónvarpsstjarna ársins á Eddunni?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2008 | 16:16
Réttindi og skyldur - Tagg
Ég sinni mínum skyldum. Ég var taggaður af Árna Theodór Long og hér eru því 5 hlutir sem að ég er háður:
1. Blogginu hans Sverris Stormsker, http://stormsker.blog.is/blog/stormsker/ og auðvitað útvarpsþættinum hans frábæra http://www.stormsker.net/Midjan.html
2. Internet almennt
3. Kaffi
4. Hreyfing
5. ÍNN
Ég ætla að klukka bloggaranna Bjarna Þór Pétursson og Birgi Sverrisson.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2008 | 01:28
Til hvers þurfum við morgunleikfimi á Rás 1 þegar við höfum Lífsblómið?
Það er þjóðhagslega hagkvæmt að horfa á Lífsblómið. Fyrir utan hvað það hressir mann mikið í skammdeginu.
'
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar