19.11.2007 | 13:29
12 dagar í Háskólatorg
Ef einhver hellti vökva yfir lyklaborđiđ ţegar hann las fyrirsögnina, ţá biđst ég afsökunar á ţví. En já ţađ styttist í Torgiđ.
Ef ađ ég ćtti ađ meta Stress-stigiđ ţ.e.a.s. stress vegna tímaáćtlunar og ógerđra framkvćmda ţá myndi ég skjóta á 6 af 10. Ţetta ćtti ađ hafast á ţessum 12 dögum en ljóst er ađ unniđ verđur fram á kvöld og jafnvel lengur til ţess ađ ţetta náist.
Ţetta verđur lúxus. Menn ţurfa ekki ađ labba út í slagviđri vetrarins heldur spóka sig bara í Tröđ á leiđ í Gimli. Háskólatorg tengir saman byggingar háskólans og gerir skólann heilsteyptari.
Ćtli mesti lúxusinn verđi ekki ađ fá heitan mat í slíku torgi enda hafa menn hingađ til einungis etiđ sómasamlokur og drukkiđ svart kaffi úr plastmálum.
Áfram Háskólatorg !
Bloggvinir
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fimm stjörnu póstur!
Árni Theodór Long (IP-tala skráđ) 21.11.2007 kl. 16:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.