Fasteignafjármögnun - Innlent lán vs. Erlent lán

Háir innlendir vextir, verđtrygging, gengi íslensku krónunnar o.s.frv. hefur mikiđ veriđ í umrćđunni ađ undanförnu.
2 sjónarmiđ :
"Erlent lán er máliđ" 
"Alltof mikil áhćtta"

Ég setti upp 2 dćmi, og fćri ykkur hér međ:

Lán A (innlent):
40 ár
5,55% nafnvextir (lćgstu mögulegir vextir frá Íbúđalánasjóđi, án uppgreiđslugjalds reyndar)
3% verđbólga

Heildargreiđsla á 40 árum = 68,7 mkr
Međalgreiđsla = 143 ţús.

Lán B (erlent):
40 ár
3% gengisveiking per ár
40% CHF, 40% JPY, 20% CAD ... ţessi samsetning međ 2,15% vaxtaálagi gefur nafnvexti uppá 4,245%

Heildargreiđsla á 40 árum = 46,9 mkr.
Međalgreiđsla = 98 ţús.

Forsendurnar:

  • Ţetta eru bćđi 40 ára lán, uppá 14 mkr hvort.
  • Innlenda lániđ ber fasta 5,55% vexti en erlenda lániđ hefur breytilega vexti; ţeir geta bćđi hćkkađ og lćkkađ. Erlendir vextir eru sögulega lágir en hafa ţó veriđ ađ hćkka undanfariđ.
  • Forsendan um 3% gengisveikingu í Láni B er sett inn til gamans. Ef viđ gefum okkur ađ krónan muni veikjast um 3% á ári í 40 ár, ţá ţýđir ţađ ađ vísitölugildiđ fari úr 122 í 391. Slíkt er fjarstćđukennt.
  • Hćgt er ađ greiđa inná erlend lán án kostnađar, en ađ ţađ kostar allt ađ 2% ađ greiđa inná innlend íbúđalán.
  • CHF er svissneskur franki, JPY er japanskt yen, CAD er kanadadollari. Vigtirnar eru ekki útpćldar og ţađ má leika sér ađ útbúa myntkörfu hér.
Í ljósi forsenda um gengisveikingu set ég upp:

Lán C (erlent):
40 ár.
14 mkr.
Sama myntkarfa.
0% gengisveiking.

Heildargreiđsla á 40 árum = 26,9 mkr
Međalgreiđsla = 56 ţús.

Niđurstađa:
Ţađ segir sig sjálft, er ţađ ekki?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband