17.1.2008 | 17:04
Heilbrigðiskerfið er hrunið
Eins og flestir vita er íslenska heilbrigðiskerfið hrunið. Biðtími í aðgerðir eykst, mannekla er á spítölum landsins fer vaxandi og ævikvöld margra verður ekki upp á marga fiska. Þó ber að athuga að íslenska þjóðin er ung og því gæti þetta vandamál vaxið frekar en nokkuð annað.
Um daginn kom út ný mannfjöldaspá Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að fólk á eftirlaunaaldri, sem að nú er 11,5% af þjóðinni mun verða rúmlega 20 % af þjóðinni árið 2050. God save the queen !
Íslenska heilbrigðiskerfið sinnir ekki heilbrigðisþjónustu á viðunnandi hátt. Ég skora á fólk sem að er
illa á sig komið að athuga með hin Norðurlöndin og hvort að þar sé hægt að fá þá heilbrigðisþjónustu sem það þarfnast með mikið styttri biðtíma.
Ég hef bundið miklar vonir við hinn nýja heilbrigðisráðherra og vonast til að
hann láta taka á þessum málum sem fyrst á viðunnandi hátt.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Látum markaðinn spreyta sig á heilbrigðiskerfinu.
Doddi (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.