24.1.2008 | 21:57
Borgarmálin
Já borgarmálin. Allir vođa heitir. Heitt í hamsi. Sumir skipta yfir í hitt liđiđ. Ađrir verđa fúlir. Tala um aflokuđ bakherbergi. Áđur höfđu sömu menn talađ um reykmettuđ herbergi. Ţessi menn eru greinilega međ e-đ gamaldags viđhorf ţví nú í dag er flest vinnurými opin og bannađ ađ reykja innandyra. Svona getur fortíđin setiđ í mönnum.
Allavega nafni minn Magnússon orđinn borgarstjóri. Ég tek hanskann upp fyrir hann í dag í ţessum skrípamótmćlum. Ţessi mótmćli struku mér ansi öfugt. Ég fékk rosalegan aulahroll. Á međan ađ flokkarnir eru svona margir (4-5) í borginni og nokkrir ansi litlir ţá má búast viđ svona senu reglulega. Spurning hvort hann nafni minn endist lengur en 100 daga í stólnum.
Auđvitađ eru tíđ borgaraskipti slćm. Fimm borgarstjórara á fimm árum. En svona verđur ţetta ţangađ til annađ hvort allaballinn eđa íhaldiđ fćr sterkan forystumann í borginni. Ţađ hefur ekki veriđ mikiđ um ţá í stóra húsinu á tjörninni. Ţađ verđur lítiđ um kláruđ verkefni og framleiđni minnkar. Hagvöxtur borgarinnar minnkar og rekstrarkostnađur eykst. En mér er sama ţví ég er fluttur.
Góđa nótt.
Bloggvinir
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.