- Ţetta eru bćđi 40 ára lán, uppá 14 mkr hvort.
- Innlenda lániđ ber fasta 5,55% vexti en erlenda lániđ hefur breytilega vexti; ţeir geta bćđi hćkkađ og lćkkađ. Erlendir vextir eru sögulega lágir en hafa ţó veriđ ađ hćkka undanfariđ.
- Forsendan um 3% gengisveikingu í Láni B er sett inn til gamans. Ef viđ gefum okkur ađ krónan muni veikjast um 3% á ári í 40 ár, ţá ţýđir ţađ ađ vísitölugildiđ fari úr 122 í 391. Slíkt er fjarstćđukennt.
- Hćgt er ađ greiđa inná erlend lán án kostnađar, en ađ ţađ kostar allt ađ 2% ađ greiđa inná innlend íbúđalán.
- CHF er svissneskur franki, JPY er japanskt yen, CAD er kanadadollari. Vigtirnar eru ekki útpćldar og ţađ má leika sér ađ útbúa myntkörfu hér.
Lán C (erlent):
40 ár.
14 mkr.
Sama myntkarfa.
0% gengisveiking.
Heildargreiđsla á 40 árum = 26,9 mkr
Međalgreiđsla = 56 ţús.
Niđurstađa:
Ţađ segir sig sjálft, er ţađ ekki?