Titringur - Kćruleysisleg útlánastefna í USA

USA bankar lánar nánast hverjum sem er lán til húsnćđiskaupa á lágum vöxtum.

Hćkkandi vextir í USA verđa til ţess ađ ţessir lántakendur geta ekki greitt skuldir sínar. Á sama tíma fer húsnćđisverđ niđur á viđ ţ.a. bankarnir hafa tapađ á lánveitingunum.

 Bankar um allan heim hafa keypt skuldirnar og eiga ţví á hćttu á ađ tapa á ţessu. Enginn veit nákvćmlega hvađa bankar ţetta eru og ţađ veldur titringi međal fjárfesta. Ţeir taka ţví fjármuni sína af reikningum ţar – skortur á lánsfé. Skortur á fjármagni = hćkkandi vextir. Menn selja hlutabréf í bönkum og tengdum fyrirtćkjum og kaupa ríkisskuldabréf.  

Hlutabréf lćkka – Lánsfé dýrara – Hćrri vextir – Verri afkoma fyrirtćkja – Hefur áhrif á lánveitingar til almennings – Leiđir til minni eyđslu og neyslu - Samdráttur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórđur Gunnarsson

Ţađ eru 2/28 teaser lánin sem eru ađ fokka öllum upp.

Ţórđur Gunnarsson, 15.8.2007 kl. 14:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband