Tvöfaldur meistari - Trausti Stefánsson

Eins og alþjóð veit þá er ungur maður tvöfaldur meistari. Í vikunni birtist viðtal við þennan meistara þar sem hann rekur bikarmeistaraafrek sín bæði í körfubolta og frjálsum íþróttum.

Nema hvað.

Nú er svo komið að því að við hinir í bikarmeistaraliði ÍR verðum að finna okkur einhverja íþrótt til þess að jafna eða toppa þennan árangur. Í hvaða íþrótt get ég orðið bikarmeistari í og fengið viðtal við mig í Morgunblaðinu ?

Elvar Guðmundsson telur sig eiga góða möguleika á að vinna bikartitil í bogfimi. Elvar er nákvæm skytta og er bjartsýnn á framhaldið.

Hvaða aðrar íþróttagreinar koma til greina ? 

 

  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæli með golfi.... nú eða róður jafnvel.

Kristinn (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 23:46

2 identicon

róðri ..... takk fyrir mig

Kristinn (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 23:48

3 identicon

Ég vil þakka kærlega fyrir falleg orð í minn garð. En annars kæmi sterklega til greina að fara í blak þar sem að það eru nú bara 4 eða 5 lið í blakdeildinni. Ef maður gegnur til liðs við Stjörnuna í blaki eru allar líkur á að maður verði bikarmeistari. Ég mæli með því að einhver geri það

Trausti Stefánsson (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband