Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
24.8.2007 | 11:36
Næsta færsla verður 10.september
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 11:35
Leiðrétting
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 11:01
Heimskreppa
Það var ekki fögur sýn þegar ég leit á m5.is í morgun. Hrun á íslenska markaðinum. Nú er bara að spyrja hvað veldur.
Varla getur það verið þessi "sub-prime" lán í Bandaríkjunum, því komið hefur fram að íslensk fjármálafyrirtæki eru með beinum eða óbeinum hætti með stöðu í áhættusömum húsnæðislánum upp á 30 milljarða eða einungis eitt prósent af markaðsvirði OMX12.
Kannski maður sendi e-mail á Friðbjörn Orra og spyrji hann hvað veldur þessu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 10:52
Ekki fara
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 10:26
Hvenær verður þjóðaratkvæðagreiðsla ?
Borgarstjóri: Mín vegna má setja kælinn upp aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2007 | 13:43
Útrás ríkisfyrirtækja og volgur bjór
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2007 | 15:00
ALDREI FLEIRI Á LAUGARDALLSVELLI - 40 ÞÚSUND MANNS
Ég rölti þarna í gærkvöldi. Á meðan ég valtaði þarna fram og aftur þá fullyrti Páll Óskar að 40 þúsund manns væru á vellinum. Það voru max 15-20 þúsund þarna. Það má færa rök fyrir því og það hafa aðrir gert og því nenni ég því ekki.
Hvernig er annars manntal tekið á svona viðburðum ? Einhver...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2007 | 20:25
Tvöfaldur meistari - Trausti Stefánsson
Eins og alþjóð veit þá er ungur maður tvöfaldur meistari. Í vikunni birtist viðtal við þennan meistara þar sem hann rekur bikarmeistaraafrek sín bæði í körfubolta og frjálsum íþróttum.
Nema hvað.
Nú er svo komið að því að við hinir í bikarmeistaraliði ÍR verðum að finna okkur einhverja íþrótt til þess að jafna eða toppa þennan árangur. Í hvaða íþrótt get ég orðið bikarmeistari í og fengið viðtal við mig í Morgunblaðinu ?
Elvar Guðmundsson telur sig eiga góða möguleika á að vinna bikartitil í bogfimi. Elvar er nákvæm skytta og er bjartsýnn á framhaldið.
Hvaða aðrar íþróttagreinar koma til greina ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.8.2007 | 08:58
Titringur - Kæruleysisleg útlánastefna í USA
USA bankar lánar nánast hverjum sem er lán til húsnæðiskaupa á lágum vöxtum.
Hækkandi vextir í USA verða til þess að þessir lántakendur geta ekki greitt skuldir sínar. Á sama tíma fer húsnæðisverð niður á við þ.a. bankarnir hafa tapað á lánveitingunum.
Bankar um allan heim hafa keypt skuldirnar og eiga því á hættu á að tapa á þessu. Enginn veit nákvæmlega hvaða bankar þetta eru og það veldur titringi meðal fjárfesta. Þeir taka því fjármuni sína af reikningum þar skortur á lánsfé. Skortur á fjármagni = hækkandi vextir. Menn selja hlutabréf í bönkum og tengdum fyrirtækjum og kaupa ríkisskuldabréf.Hlutabréf lækka Lánsfé dýrara Hærri vextir Verri afkoma fyrirtækja Hefur áhrif á lánveitingar til almennings Leiðir til minni eyðslu og neyslu - Samdráttur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar