Afskiptasemi

Nýlega gerði Seðlabankastjóri athugasemdir við neysluhegðun kaupsjúkra Íslendinga sem biðu í biðröð eftir að kaupa leikföng á tilboðum. Nokkrum dögum síðar sagði hæstvirtur forsætisráðherra að menn ættu ekki að fjárfesta í húsnæði. Eins og frægt er orðið þá hafði fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkurborgar sig í fram að taka bjórkæli úr sambandi. Enginn kaldur bjór fyrir lýðinn.

Er ekki yndislegt að búa í frjálsu landi ? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband